THE WILDERNESS CENTER
Gateway to the most extensive highlands in Northern-Europe

The Wilderness Center is an authentic and peaceful hideaway, located right by the edge of Northern Europe’s biggest wilderness. Our guests experience the spirit of the past through a variety of services, such as: unique accommodation, local food, exhibitions, horse riding and hiking, day tours, escorted tours and tailor made tours.

Exhibitions
Life in and near the highlands
Opening 1 June 2016
Open daily 11 am – 6 pm

Accommodation
“Sleep in a museum”
Tranquil and pleasant location
Open all year around

Local Food
Enjoy our homemade food from local ingredients!
Open daily 8 am – 10 pm
Open 15 May – 31 September and by request

Day Tours

Day Tours
Waterfalls, wilderness, abandoned farms
From 2 hours to a whole day

Escorted Tours
Canyons, Icelandic horses, reindeer, unspoiled nature
From 2 to 5 days

Tailor made tours

Tailor made Tours
Private tours with authentic experience
Personalized for you

1 day ago

Óbyggðasetur Íslands / Wilderness Center

Við fögnum sumri

Á sumardaginn fyrsta verður sýning og veitingastaður Óbyggðasetursins opinn frá kl. 11-17.
Í hádeginu verður boðið upp á heimagerðar kjötbollur með öllu tilheyrandi (vissara að panta, 440 8822 eða info@wilderness.is) og kaffihlaðborð yfir miðjan daginn. Leiðsögn verður um sýninguna á klukkutíma fresti á heila tímanum.

Ps. vissuð þið að, Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfararnótt sumardagsins fyrsta.
...

Við fögnum sumri

Á sumardaginn fyrsta verður sýning og veitingastaður Óbyggðasetursins opinn frá kl. 11-17. 
Í hádeginu verður boðið upp á heimagerðar kjötbollur með öllu tilheyrandi (vissara að panta, 440 8822 eða info@wilderness.is) og kaffihlaðborð yfir miðjan daginn. Leiðsögn verður um sýninguna á klukkutíma fresti á heila tímanum.

Ps. vissuð þið að, Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfararnótt sumardagsins fyrsta.Image attachmentImage attachment

 

Comment on Facebook

Þarna er gaman og gott að koma. Margt að sjá og upplifa😊

Óbyggðasetrið er með magnaðri stöðum sem ég hefur heimsótt. Ógleymanlegt þar að koma.

+ View previous comments